fbpx

Greinar

Greinar um heildræna heilsu eftir starfsmenn Holistic.

Candida ofvöxtur – Vaxandi áhyggjuefni í nútímasamfélagi

Hvað er Candida sveppasýking? Vaxandi áhyggjuefni í nútímasamfélagi … Candida ofvöxtur er heimsfaraldur og hefur áhrif á milljónir einstaklinga um allan heim. Konur tengja orðið candida gjarnan við sveppasýkingu í leggöngum á meðan karlar tengja það oft við svepp í tánöglum. En vandamálið er mun flóknara og alvarlegra en það. Candida er gersveppur sem finnst

Lesa meira »
coconut, coconuts, exotic-1125.jpg

Er mettuð fita óholl?

Er mettuð fita óholl? Gömul mýta eða staðreynd? Fyrir ekki svo löngu héldu margir að mettuð fita væri slæm fyrir okkur og hún var tengd við auknar líkur á hjarta- og æðasjúkdómum. En nú hafa nýlegar rannsóknir sýnt að við höfðum rangt fyrir okkur.  Mettuð fita eða hörð fita er yfirleitt af náttúrulegum toga og er

Lesa meira »
Functional Medicine

Hvað eru hagnýtar lækningar? (Functional Medicine)

Hvað eru Hagnýtar Lækningar eða Functional Medicine?​   Functional medicine eða hagnýtar lækningar, eins og þetta er kallað á íslensku, er framtíð hefðbundinna lækninga. Hagnýtar lækningar snúast um að finna og bera kennsl á rótarástæðu eða grunnorsök sjúkdóma og takast á við hana. Functional Medicine horfir á líkamann sem eina heild, eitt samstætt kerfi, ekki

Lesa meira »

Kuldaþjálfun

Kuldaþjálfun   Kuldi hefur gríðarleg áhrif á líkamann og starfsemi hans. Kuldaböð hafa lengi verið stunduð samhliða mörgum íþróttum eftir átök þar sem það minnkar vöðvaspennu og dregur úr bólgum, til dæmis eftir fótbolta- og fimleikaæfingar. Rannsóknir hafa sýnt að kuldi dregur meðal annars úr harðsperrum í líkamanum, bólgum og mígreni, hjálpar líkamanum að brenna

Lesa meira »

Góð ráð gegn bakflæði

Góð ráð gegn bakflæði Vélindað er pípa sem flytur fæðuna sem við borðum alla leið niður í maga. Á miðri bringunni eru lítil og vöðvamikil göng sem aðskilja endann á vélindanu frá maganum. Það kallast neðri vélinda hringvöðvi eða lower esophageal sphincter (LES) á ensku. Þessi hringvöðvi, þar sem vélindað opnast inn í magann, hindrar

Lesa meira »
Scroll to Top