fbpx

Greinar

Greinar um heildræna heilsu eftir starfsmenn Holistic.

Functional Medicine

HAGNÝTAR LÆKNINGAR (FUNCTIONAL MEDICINE)

Hvað eru Hagnýtar Lækningar eða Functional Medicine?​   Functional medicine eða hagnýtar lækningar, eins og þetta er kallað á íslensku, er framtíð hefðbundinna lækninga. Hagnýtar lækningar snúast um að finna og bera kennsl á rótarástæðu eða grunnorsök sjúkdóma og takast á við hana. Functional Medicine horfir á líkamann sem eina heild, eitt samstætt kerfi, ekki

Lesa meira »

Kuldaþjálfun

Kuldaþjálfun   Kuldi hefur gríðarleg áhrif á líkamann og starfsemi hans. Kuldaböð hafa lengi verið stunduð samhliða mörgum íþróttum eftir átök þar sem það minnkar vöðvaspennu og dregur úr bólgum, til dæmis eftir fótbolta- og fimleikaæfingar. Rannsóknir hafa sýnt að kuldi dregur meðal annars úr harðsperrum í líkamanum, bólgum og mígreni, hjálpar líkamanum að brenna

Lesa meira »

Góð ráð gegn bakflæði

Góð ráð gegn bakflæði Vélindað er pípa sem flytur fæðuna sem við borðum alla leið niður í maga. Á miðri bringunni eru lítil og vöðvamikil göng sem aðskilja endann á vélindanu frá maganum. Það kallast neðri vélinda hringvöðvi eða lower esophageal sphincter (LES) á ensku. Þessi hringvöðvi, þar sem vélindað opnast inn í magann, hindrar

Lesa meira »
Scroll to Top