Þín heilsa er besta fjárfestingin

Hámarkaðu þína vellíðan á öllum sviðum lífsins. Góð heilsa snýst um líkamlegt, andlegt, tilfinningalegt og huglægt jafnvægi.

Okkar þjónusta

Næringar- & lífsstílsþjálfun

Hjálpar þér að breyta mataræðinu þínu og lífsstíl til frambúðar.

Heildrænt nudd & djúpslökun

Heildrænt nudd með Önnu Lind Fells er tegund af “Full Body Massage” þar sem áhersla er lögð á djúpslökun.

Functional einkaþjálfun

Hjálpar þér að ná árangri og viðhalda þeim árangri með sjálfstæði eftir að þjálfunartímabili lýkur.

Heilsuþjálfun Holistic

Heilsuþjálfun Holistic er heilsuúrræði sem hjálpar þér að ná tökum á þeim lífsstílsþáttum sem auka heilsu og vellíðan.

Fyrr eða síðar mun heilsan verða þitt aðal forgangsatriði.
- Paul Chek

Hámarkaðu þitt frelsiþína heilsuþinn árangur

Við einblínum á heildræna nálgun í okkar þjónustu. Þegar kemur að heilsu og að finna rót vandans er gríðarlega mikilvægt að skoða líf sitt og líkama í heildsinni til þess að komast að því hvar ójafnvægið liggur. Hver og einn lífsstílsþáttur og líkamspartur hagar sér eins og lítið púsluspil í átt að stærri mynd sem er jafnvægi eða heilsa. Til þess að uppskera heilsu þarf allt að vera í lagi. 

Scroll to Top