fbpx

Þín heilsa er besta fjárfestingin

Hámarkaðu þína vellíðan á öllum sviðum lífsins. Góð heilsa snýst um líkamlegt, andlegt, tilfinningalegt og huglægt jafnvægi.

Nýtt námskeið!
Djúphreinsun Holistic

Þriggja mánaða hreinsun þar sem við hreinsum hvert einasta líkamskerfi. Þar á meðal undirliggjandi sýkingar og ójafnvægi líkt og Candida sveppasýkingu, sníkjudýr og þess háttar.

Einnig felst hreinsunin í því að hreinsa lifrina því hún er eitt aðal hreinsunarlíffæri líkamans sem losar okkur við eiturefni nútímans, við hreinsum blóðrásakerfið, nýrun, húðina, lungun og endurnýjum frumur líkamans. Ásamt því að endurstilla hugarfarið og auka vellíðan, bæði andlega og líkamlega.

Okkar þjónusta

Næringar- & lífsstílsþjálfun

Hjálpar þér að breyta mataræðinu þínu og lífsstíl til frambúðar.

Nudd & djúpslökun

Hægt að velja um heildrænt slökunarnudd, djúpvefjanudd, líffæranudd og paranudd.

Heilsuefling Holistic - Netnámskeið

Fyrirtækjanudd

Fyrirtækjanudd er 20mín nuddmeðferð með áherslu á að losa verki, bólgu og hnúta á axla-, herða- og baksvæðinu. Tilvalið fyrir skrifstofustarfsfólk sem vinnur mikið í tölvunni.

Fyrr eða síðar mun heilsan verða þitt aðal forgangsatriði.
- Paul Chek

Hámarkaðu þitt frelsiþína heilsuþinn árangur

Við einblínum á heildræna nálgun í okkar þjónustu. Þegar kemur að heilsu og að finna rót vandans er gríðarlega mikilvægt að skoða líf sitt og líkama í heildsinni til þess að komast að því hvar ójafnvægið liggur. Hver og einn lífsstílsþáttur og líkamspartur hagar sér eins og lítið púsluspil í átt að stærri mynd sem er jafnvægi eða heilsa. Til þess að uppskera heilsu þarf allt að vera í lagi. 

Scroll to Top