HAGNÝTAR LÆKNINGAR (FUNCTIONAL MEDICINE)

Hvað eru Hagnýtar Lækningar eða Functional Medicine?​   Functional medicine eða hagnýtar lækningar, eins og þetta er kallað á íslensku, er framtíð hefðbundinna lækninga. Hagnýtar lækningar snúast um að finna og bera kennsl á rótarástæðu eða grunnorsök sjúkdóma og takast á við hana. Functional Medicine horfir á líkamann sem eina heild, eitt samstætt kerfi, ekki …

HAGNÝTAR LÆKNINGAR (FUNCTIONAL MEDICINE) Lesa Meira »