Kuldaþjálfun

Kuldaþjálfun   Kuldi hefur gríðarleg áhrif á líkamann og starfsemi hans. Kuldaböð hafa lengi verið stunduð samhliða mörgum íþróttum eftir átök þar sem það minnkar vöðvaspennu og dregur úr bólgum, til dæmis eftir fótbolta- og fimleikaæfingar. Rannsóknir hafa sýnt að kuldi dregur meðal annars úr harðsperrum í líkamanum, bólgum og mígreni, hjálpar líkamanum að brenna […]

Kuldaþjálfun Lesa Meira »