Djúphreinsun Holistic

Current Status
Not Enrolled
Price
Closed
Get Started
This námskeið is currently closed

Velkomin á þessa þriggja mánaða djúphreinsun þar sem við hreinsum hvert einasta líkamskerfi.
Þar á meðal undirliggjandi sýkingar og ójafnvægi líkt og Candida sveppasýkingu, H. Pylori, sníkjudýr og þess háttar.

Við erum ekki einungis að djúphreinsa líkamann og líffærin, heldur einnig hugarfarið, neikvæð hugsanamynstur, slæma ávana & andlegt ójafnvægi almennt.
Við vinnum í því að endurforrita heilann til þess að bæta lífsgæðin og búa til nýja ávana sem styðja við nýtt og betra líf.
Andleg vellíðan, gott hugarfar, núvitund, gildi, tilgangur og annað slíkt eru ekki síður mikilvægir þættir í að bæta heilsu líkamans. Bæði andlegt og líkamlegt jafnvægi er lykillinn að sannri vellíðan. 

Hér fyrir neðan sérðu öll fræðslumyndböndin, glærur og skjöl sem tilheyra hreinsuninni. Á hverjum sunnudegi þá opnast nýr áfangi með mynböndum og fræðslu.
Í kaflanum sem heitir “Skjöl & upplýsingar” finnur þú ýmislegt til að auðvelda þér hreinsunina. Þar á meðal uppskriftir, matvæli og vörur sem Holistic mælir með, dagbókarskipulag fyrir bætiefnin, hvenær og hvernig á að taka bætiefnin, ásamt öðrum gagnlegum upplýsingum.

freedom, girl, travel-4782870.jpg

Scroll to Top