Candida ofvöxtur – Vaxandi áhyggjuefni í nútímasamfélagi
Hvað er Candida sveppasýking? Vaxandi áhyggjuefni í nútímasamfélagi … Candida ofvöxtur er heimsfaraldur og hefur áhrif á milljónir einstaklinga um allan heim. Konur tengja orðið candida gjarnan við sveppasýkingu í leggöngum á meðan karlar tengja það oft við svepp í tánöglum. En vandamálið er mun flóknara og alvarlegra en það. Candida er gersveppur sem finnst […]
Candida ofvöxtur – Vaxandi áhyggjuefni í nútímasamfélagi Lesa Meira »