Candida- & Sníkjudýra Spurningalisti
Taktu fyrsta skrefið í að skilja þína heilsu betur.

Um Spurningalistann
Þessi spurningalisti er hannaður til að hjálpa þér að greina möguleg einkenni Candida ofvaxtar og sníkjudýrasýkinga.
Með því að svara þessum spurningum geturðu fengið dýrmæta innsýn í þína heilsu. Þegar þú hefur lokið við að fylla út eyðublaðið verða skorin þín reiknuð og send í tölvupósti, ásamt frekari upplýsingum.
Vinsamlegast athugaðu: Þessi spurningalisti er ekki formlegt greiningarpróf til að ákvarða hvort um candida-ofvöxt eða sníkjudýrasýkingu sé að ræða. Hann er hannaður til að gefa þér stig miðað við fjölda einkennna sem tengjast candida-ofvexti og sníkjudýrasýkingum.
Fjölmörg heilsufarseinkenni geta verið tengd Candida ofvexti eða sníkjudýrasýkingum – oft án þess að fólk geri sér grein fyrir því. Ef þú skorar hátt á prófinu og tengir við mörg einkenni, gæti það bent til Candida ofvaxtar eða sníkjudýra í líkamanum. Þá er mikilvægt að taka ábyrgð á heilsunni sinni og grípa til aðgerða sem fyrst.
Byrjaðu á spurningalistanum
Leiðbeiningar
Vinsamlegast fylltu út spurningalistann hér að neðan. Ferlið er einfalt og tekur aðeins nokkrar mínútur.
Athugið
Niðurstöður þessa spurningalista eru eingöngu hugsaðar til upplýsinga og koma ekki í stað faglegs læknisráðs, greiningar eða meðferðar. Ef þú hefur áhyggjur af heilsu þinni skaltu leita til löggilts heilbrigðisstarfsmanns eða læknis með sérþekkingu á heildrænni heilsu til að ræða einkennin nánar og meta næstu skref.
Friðhelgisstefna
Við virðum friðhelgi þína. Svörin þín verða meðhöndluð sem trúnaðarmál og eingöngu nýtt til að útbúa niðurstöður þínar.