Við og samstarfsaðilar okkar notum upplýsingar sem safnað er með vafrakökum og svipaðri tækni til að bæta upplifun þína á vefsíðu okkar, greina notkun þína á henni og í markaðstilgangi. Þú getur fundið frekari upplýsingar í persónuverndarstefnu okkar og haft stjórn á samþykki þínu hvenær sem er.
Functional medicine
Functional medicine (hagnýtar lækningar) snýst um að finna rótarástæðu sjúkdóma og takast á við hana. Þín heilsufarseinkenni geta verið einkenni af stærra vandamáli sem þarf að takast á við.
Heildræn lífsstílsþjálfun
Heildræn lífsstílsþjálfun er öflugt verkfæri til að skapa varanlegt heilbrigði. Hún snýst um að styrkja mikilvægustu lífsstílsþætti þína — svefn, næringu, hreyfingu, hugarfar, streitustjórnun og tengsl — því flestir sjúkdómar og heilsufarsvandamál eiga rætur að rekja til óheilbrigðs lífsstíls.
Heilsumarkþjálfun
Markþjálfun hjálpar þér að sjá ný sjónarhorn, nýjar lausnir og ný tækifæri. Oft eru það við sjálf sem stöndum í vegi fyrir eigin bata, aukin meðvitund og bætt hugarfar getur breytt öllu. Þegar þú lærir að vinna með hugann í stað þess að berjast gegn honum, verður hann þitt öflugasta verkfæri til lækningar og sjálfsstyrkingar.