Næringar- & lífsstílsþjálfi með áherslu á functional medicine.
Anna Lind Fells
Anna Lind er menntuð í Functional Medicine eða hagnýtri lækningu sem snýst um að finna rótarástæðu sjúkdóma eða vanlíðunar á náttúrulegan hátt. Anna Lind er einnig heildrænn lífsstílsþjálfi, heilsumarkþjálfi, tvöfaldur jógakennari, einkaþjálfari og er menntuð í hreyfivísindum frá Chek Institute. Hún blandar sinni þekkingu saman til að veita þér sem bestu þjónustu og mögulegt er.
CHEK IMS level 2, CHEK HLC level 2, SAFM Functional Medicine, IIN Health Coach

