Djúphreinsun Holistic
Velkomin á þessa þriggja mánaða djúphreinsun þar sem við hreinsum hvert einasta líkamskerfi.Þar á meðal undirliggjandi sýkingar og ójafnvægi líkt og Candida sveppasýkingu, H. Pylori, sníkjudýr og þess háttar. Við erum ekki einungis að djúphreinsa líkamann og líffærin, heldur einnig hugarfarið, neikvæð hugsanamynstur, slæma ávana & andlegt ójafnvægi almennt. Við vinnum í því að endurforrita heilann til […]
Djúphreinsun Holistic Lesa Meira »